Skip to main content

126472

Laugardaginn 28. maí var gengið um Hólmanes í fylgd Guðrúnar Á Jónsdóttur

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Áningastaður við veginn efst á Hólmahálsi. Þar eru upplýsingaskilti. Hólmanes er friðað svæði

Hólmarnir, sem nesið dregur nafn af

Fjórar eskfirskar, Friðný Hallgrímsdóttir, Katrín Briem, Ágústa Garðarsdóttir og Jóhanna Lauritzdóttir. Óvíst hvort Katrín vill teljast eskfirsk en hún bjó þó þar í fjölda ára

Á Borgarsandi

Hólmaborgirnar, tvær, setja svip á Nesið. Jarðfræðin segir að borgirnar séu dólerít-innskot. Þetta er Ytri-Hólmaborg

Guðrún Á Jónsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Einar Þorvarðarson og Helga M Steinsson. Eskifjörður á bakvið

Á Skeleyri. Hólmatindur gnæfir uppyfir

Farið uppímót frá Skeleyri, áleiðis á bílastæðið efst á Hólmahálsinum

Komið var við í Sauðahelli. Hann er manngerður, með mikilli grjóthleðslu framan við kletta í Innri-Hólmaborg, þar sem þeir slúta verulega framyfir sig