Laugardaginn 13. september var gengið á Spararfjall, sem er utarlega milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Mistur í lofti er frá gosinu í Holuhrauni.
Mynd tekin inn Reyðarfjörð
Bærinn er Kolmúli, fjallið lengst til hægri, handan fjarðar er Snæfugl
Sér út fjörðinn, Vattarnes yst
Fáskrúðsfjörður
Klettastrípurinn Spara. Þetta mun vera steinrunnin skessa.
Göngufélag Suðurfjarða var með göngu á Spararfjall þennan sama dag, hinu megin frá. Við hittumst því á fjallinu
Útsýn til hafsins
Útsýn til landsins. Á miðri mynd, flatt að ofan er Hoffell, bæjarfjall Fáskrúðsfirðinga
Kolmúli