Skip to main content

126472

Laugardaginn 16. ágúst var ferð undir yfirskriftinni “Úr firði í fjörð”. Gengið var upp með Ytri-Þverá í Eskifirði upp á Harðskafa. Þaðan var gegið á Nóntind, út á Hólafjall og niður í Seldal.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Gengið var upp með Ytri-Þverá í Eskifirði

Skálin til vinstri á myndinni nefnist Skot. Hægra megin við Skot er Miðaftanstindur og Kambfell til hægri við hann. Síðan taka við Askja og Eskihnjúkur

Eskifjörður

Í baksýn er Þverárdalur og Fannarhnjúkar

Á Harðskafa

Það rigndi talvert í þessari ferð

Ófeigsdalur fyrir neðan

Horft til Hólafjalls af Nóntindi

Sauðatindur

Leiðin út á Hólafjall liggur um tindinn til hægri myndinni

Horft niður í Fannardal af Hólafjalli. Ef grannt er skoðað má sjá vinnusvæði Norðfjarðarganga til hægri á myndinni

Á Hólafjalli var allhvass vindur og gekk á með éljum

Hólafjallseyra

Komið niður í Seldal. Hólafjallseyra fyrir ofan