Skip to main content

126472

Laugardaginn 19. júlí var gengið á Botnatind (1163 m) og Áreyjatind (971 m). Leiðin lá frá Áreyjum í Reyðarfirði um Hjálpleysu upp á Hjálpleysuvarp. Af Hjálpleysuvarpi var gengið á Botnatind. Frá Botnatindi var fjallgarðurinn sem liggur í sveig til Áreyjatinds genginn.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Lagt var af stað frá Áreyjum í Reyðarfirði

Á leið upp í Hjálpleysu

Í Hjálpleysu

Gengið upp Botnatind frá Hjálpleysuvarpi

Skammt frá toppnum

Komið upp á brún Botnatinds

Á toppi Botnatinds

Á fjallshrygg sem liggur út á fjallgarðinn milli Botnatinds og Áreyjatinds

Það fyrirfinnast fallegir steinar á fjöllum

Á fjallgarðinum milli Botnatinds og Áreyjatinds

Á Áreyjatindi

Haldið til baka af Áreyjatindi

Á leið niður hlíðar Áreyjatinds

Komið niður úr þokunni. Sést út Reyðarfjörð