18. júlí, var kvöldganga frá Hólmum í Reyðarfirði að Leiðarhöfðavík. Fararstjóri var Einar Þorvarðarson.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.
Einar Þorvarðarson lengst til vinstri. Annar frá vinstri er Elías Jónsson, sem er fæddur og uppalinn á Hólmum, sonur Jóns Vigfússonar og Svanhildar Stefánsdóttur. Þau voru síðustu ábúendur á Hólmum, fluttu þangað úr Vöðlavík og bjuggu þar í tæp 40 á
Sáluhlið kirkjugarðsins á Hólmum
Úr árbók F.Í. 2005, bls. 34. Höfundur Hjörleifur Guttormsson
Mælistöð, til að mæla mengun frá álverinu
Olíuskip á leið frá Eskifirði til Reyðarfjarðar
Blálilja í fjörunni
Álverið er skammt innan við Hólma
Leiðarhöfðavík