Skip to main content

126472

Fimmtudaginn 26. júní var gengið á Sandfell (743 m) í Fáskrúðsfirði. Sandfell er talið eitt besta sýnishorn bergeitils á norðurhveli, en bergeitillinn þrýsti sér undir hraunlögin og reisti þau upp á rönd.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Við upphaf göngu. Sandfell í baksýn

Horftu upp Fleinsdal

Í baksýn eru Smátindar þar sem bergeitillinn hefur reist berglögin upp á rönd

Síðasta brekkan upp á topp Sandfells

Útsýni út Fáskrúðsfjörð

Á toppnum