Skip to main content

126472

Laugardaginn 21. júní var göngu- og bátsferð á Barðsneshorn og Sandfell (577 m). Myndirnar sem hér fylgja eru úr ferðinni á Sandfell, en þegar komið var niður af fjallinu var gengið með brúnum út í Skollaskarð.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson og Andy Dennis.

Á leið í bátinn sem flutti göngufólk yfir á Barðsnes

Hópmynd við Barðsnesbæinn

Leiðir skilja. Horft til hópsins sem var á leið í Mónes og Barðsneshorn

Við Barðsnesgerði

Á leið upp í Síðuskarð

Upp undir Síðuskarði

Haldið upp úr Síðuskarði á Sandfellið

Á toppnum

Horft til Afréttarskarðs sem er efst til hægri á myndinni

Mónes og Barðsneshorn fjær

Sést í mynni Sandvíkur

Vatnshóll

Við Skollaskarð

Undir Skollaskarði. Í berginu má greina mynd sem líkist skolla sem Skollaskarð dregur nafn sitt af

Hellufjara og Rauðubjörg

Uppi á brún Rauðubjarga má greina gönguhópinn sem fór í Mónes og út á Barðsneshorn

Komið að Barðsnesbænum

Í fjósinu á Barðsnesi

Báturinn kominn til að sækja göngufólk