Skip to main content

126472

Föstudaginn langa 18. apríl var hefðbundin píslarganga á skíðum. Gengið var frá Neðstubrú á Fagradal á Grænafell. í botni Reyðarfjarðar. Þetta er um 16 km leið fram og til baka. Þátttakendur voru fjórir menn og einn hundur.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Lagt var af stað frá Neðstubrú á Fagradal

Upp undir Sléttadalsvarpi

Kistufell til hægri. Áreyjatindur fjær

Á Sléttadalsvarpi. Sést niður í Sléttadal. Norðurfell á hægri hönd

Haldið niður í Sléttadal

Fjöllin við Reyðarfjörð að koma í ljós. Sést inn Hjálmadal

Suðurfell komið í ljós

Sléttidalur og Skagafell í baksýn

Hreindýrahjörð hélt sig við Grænafell

Komið upp á varpið utan við Grænafellsvatn

Hreindýrahjörðin komin út á ísilagt Grænafellsvatn

Á leið upp Suðurfell

Ákveðið var að ganga síðasta spölinn á Suðurfellið án skíða sökum harðfennis. Hjálpleysa og Botnatindur fyrir miðri mynd

F 192 16

Á toppi Suðurfells

Á leið niður af fjallinu

Þetta er eðla smalahundur og var því í byrjun með tilburði til að smala skíðamönnunum

Hreindýraslóðir í snjónum

Gengið áleiðis út á Norðurfell

Á Norðurfelli