Laugardaginn 10. ágúst var gengið á Goðaborgarfjall (Goðaborg) í Fáskrúðsfirði.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Gangan hófst á bílastæðinu við Fáskrúðsfjarðargöngin
Fjöllin til vinstri á myndinni eru Hafrafell nær og Hrútfell fjær
Fyrir neðan er bærinn Dalir og Suðurfjall upp af honum
Horft inn Daladal. Hrútfell og Hafrafell hægra megin við dalinn
Sést upp á brún Goðaborgarfjalls
Komið upp í Vatnsdal
Vatnið í Vatnsdal
Gengið upp síðasta spölinn á fjallið
Fáskrúðsfjörður í baksýn
Komið upp undir brún fjallsins
Slappað af uppi á fjallinu
Horft niður á Dali
Fyrir neðan er Ytri-Þverárdalur
Hægra megin á myndinni er Kollfell og Hafrafell vinstra megin við það
Komið fram á brún Reyðarfjarðar megin
Lengst til hægri sést í Kambfjall
Fjallið sem ber hæst fyrir miðri mynd er Vaðhorn
Fyrir neðan er Vatnsdalur
Fjallið til vinstri er Sauðdalsfjall en fjær sést í Hoffell
Haldið niður í Hrossadal
Goðaborgarfjall. Vatnsdalur hægra megin við það