Fimmtudaginn 27. júní var gengið á Kistufell.
Ljósm: Kristinn Þorsteinsson
Í upphafi göngu við bæinn Áreyjar
Kistufell framundan
Gengið upp Hjálpleysu. Botnatindur framundan og Hjálpleysuvarp hægra megin við hann
Grænafell fyrir mynni dalsins
Gengið upp Hjálpleysuvarp
Komið í skriðuna sem liggur upp á brún fjallsins
Sandfell í baksýn
Komið upp undir brún Kistufells. Hjálpleysuvarp fyrir neðan og dalurinn hægra megin við það nefnist Hjálpleysa eins og dalurinn Reyðarfjarðar megin
Sést til Reyðarfjarðar
Gengið út á topp fjallsins
Á toppnum
Botnatindur nær, Skúmhöttur fjær. Fjærst sést í Snæfell
Horft til Héraðs. Sést í Lagarfljótið
Haldið niður af fjallinu. Farið að snjóa