Skip to main content

126472

Fimmtudaginn 13. ágúst var kvöldganga á Kollfell í Reyðarfirði undir fararstjórn Þóroddar Helgasonar.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Á hlaðinu á Kolmúla

Húsráðendur á Kolmúla voru með í för

Upphaf göngu við Hafranes

Múli fyrir ofan

Hafranes

Á leið upp Hrossadal. Fyrir neðan göngufólkið má greina liggjandi símastaura en símalína lá yfir Hrossadalsskarð niður í Reyðarfjörð

Leifar símalínu

Klettaborgin framundan heitir Kerling og fjallið til hægri við hana Kerlingarfjall

Hrossadalsskarð fyrir ofan

Við Skötusteina. Sagt er að þeir hýsi óvætt

Skrifað í gestabókina sem er í Hrossadalsskarði

Gengið utan í Heljartindi. Heljardalur fyrir neðan

Heljartindur í baksýn

Gengið út á Múla

Komið út á enda fjallsins. Kolmúli fyrir neðan

Reyðarfjall yst á myndinni

Gengið af Múlanum út á Miðmundarfell

Grákollur framundan. Spararfjall fyrir aftan hann

Horft til Fáskrúðsfjarðar

Berggangur

Gengið út eftir Miðmundarfelli

Spararfjall í baksýn

Á enda Miðmundarfells

Haldið niður á Engihjalla

Komið niður við Kolmúla

Göngufólki var boðið í hús á Kolmúla og þáði þar veitingar