Laugardaginn 25. ágúst var gengið á 1.231 m háan hnjúk sem er nyrsti hluti Kistufells. 5 menn og hundur voru í ferðinni.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Örin bendir á hnjúkinn sem gengið var á. Myndin tekin í botni Reyðarfjarðar
Gangan hófst við kofann á Fagradal
Á leið upp í Launárdal
Efst í Launárdal. Komið upp í snjóinn sem féll nóttina áður
Horft til Launárdals. Skagafell í baksýn
Eldhnjúkar framundan
Tindurinn framundan með toppinn hulinn þoku
Höttur
Skagafell handan Fagradals
Sést í fjöllin við Reyðarfjörð. Lambafell ber hæst til hægri á myndinni
Horft til Sandfells
Útsýni til Lagarfljóts. Sandfell á vinstri hönd og Hjálpleysa þar fyrir neðan
Eldhnjúkar nær, Höttur fjær
Útsýni til Reyðarfjarðar
Hrútabotnar og Hrútadalur fyrir neðan
Gengið er eftir fjallshrygg á tindinn
Við toppinn
Á toppnum. Lítið útsýni vegna þoku og éljagangs
Haldið til baka