Laugardaginn 7. júlí var gengið yfir Eskifjarðarheiði, frá Eyvindarárdal til Eskifjarðar. Veðrið var með albesta móti, hlýtt og bjart. 6 voru í göngunni.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Nokkrum sinnum var lesið uppúr kveri um Eskifjarðarheiði sem áhugahópur um vörður og forna fjallvegi á Austurlandi gaf út 1999
Brúin yfir Slenju. Í upphafi ferðar er farið yfir Slenju. Brú var fyrst byggð yfir Slenju 1868. Í kverinu segir að brúarásarnir hafi verið tvö öflug siglutré sem dregin voru af tuttugu mönnum yfir Eskifjarðarheiði á hjarni. Núverandi brúarstólpar eru óbreyttir eftir viðgerð og upphækkun skömmu eftir 1900. Óvættur bjó fyrrum í gilinu við brúna. Hann hefur ekki áreitt göngumenn seinni árin
F 160 03
Brú yfir Tungudalsá
F 160 05
F 160 06
Vegur var lagður yfir Heiðina um 1880 undir stjórn Jóns Finnbogasonar, eins fyrsta vegaverkstjóra á Austurlandi. Veghleðslur standa enn í Tungudal ofanverðum
F 160 10
F 160 11
Sér niður Tungudal
F 160 13
Komið á háheiðina. Hér heitir Urðarflötur
F 160 15
Í baksýn Skot, Miðaftanstindur. Innsti hluti Hólmatinds lengst til vinstri
F 160 17
F 160 18
Sæluhús á Eskifjarðarheiði
F 160 20
F 160 21
F 160 22
F 160 23
F 160 24
Hólmatindur. Sér út Reyðarfjörð
F 160 26
F 160 27
Eskifjörður