Skip to main content

126472

Á páskadag 8. apríl var fjölskylduganga á Grænafell í Reyðarfirði. Lítilsháttar rigning var en að öðru leyti viðraði vel til göngunnar. Páskaegg voru höfð með í för.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Lagt var af stað skammt innan við Geithúsárgil

Grænafell til vinstri á myndinni

Fríða létti undir með göngufólki

Á toppnum er gestabók

Það eru ekki mörg fjöll sem bjóða upp á að setið sé til borðs

Komið að því að borða páskaeggin

Í bakgrunni er Fagridalur á vinstri hönd en Sléttidalur á þá hægri

Haldið niður af fjallinu

Alltaf jafn gaman að renna sér niður fönnina