Hin hefðbundna píslarganga ferðafélagsins á föstudaginn langa, 6. apríl var að þessu sinni farin á Valahjalla í Reyðarfirði en gengið var frá Karlsskála. Veður var fremur vott og það snjóaði einnig lítlsháttar.
5 mættu í gönguna.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Við upphaf ferðar
Karlsskáli
Tóftir sjóbúðar við Stekkatanga
Við Þeistárbjarg þar sem Þeistá fellur fram af
Gengið áleiðis upp að Valahjalla
Neðan við Valahjallann
Við flakið af þýsku Heinkel – 111 sprengju- og könnunarflugvélinni sem flaug á Sauðatind 22. maí 1941
Við minningarskjöldinn um flugmennina sem fórust með þýsku flugvélinni
Stél flugvélarinnar
Haldið niður af Valahjalla
Stórbrotnir klettar upp undir Karlsskáladal