Skip to main content

126472

Laugardaginn 27. ágúst var gönguferð frá Grænanesi í Norðfirði upp á Lollann niður í Hellisfjörð og komið Götuhjallann til baka í Grænanes.
Fararstjóri var Sigfinnur Karlsson. Þrír þátttakendur voru í þessari ferð.

Ljósm. Þorgeir Jónsson

Neskaupstaður, myndin tekin fyrir ofan Grænanes

Klettadrangurinn heitir Lolli

Hellisfjörður. Þar sem bryggjan er yst, vinstra megin er Sveinsstaðaeyri. Þar var hvalstöð í upphafi 20. aldar

Sigfinnur fararstjóri

Sér út Hellisfjarðarmúla

Miðstykki í sunnanverðum Hellisfirði

Sér inn Hellisfjarðardal, Nónfjall til vinstri, Hrafnskörð rétt vinstra megin við miðja mynd

Sér upp Kvíindisdal, Vindháls lengst til vinstri

Hellisfjörður. Barðsnes handan við Norðfjarðarflóann. Norðfirðingar kalla Barðsnes Hornið.

Neskaupstaður, myndin tekin af Götuhjalla