Skip to main content

126472

Laugardaginn 23. júlí var gengið frá Eskifirði um Harðskafa og Ófeigsdal yfir á Hólafjall í Norðfirði og endað í Seldal. Veðrið var eins og það best getur orðið en 5 mættu í gönguna.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Gengið var upp með Ytri-Þverá

Komið upp á Harðskafa, Þverárdalur í baksýn

Nóntindur framundan, en leiðin lá yfir hann

Í Nónskarði

Ófeigsdalur fyrir neðan

Á Nóntindi, Hólafjall framundan

Sauðatindur og Svartafjall næst, Fönn fjærst

Oddhvassi tindurinn sem ber hæst fjærst á myndinni er Skúmhöttur í Vöðlavík

Svartafjall á miðri mynd

Gengið út á Hólafjall

Seldalur fyrir neðan

Fannardalur og Fönn fyrir botni dalsins

Á toppi Hólafjalls

Snæfugl í Vöðlavík fjærst á miðri mynd

Hólafjallseyra

Seldalur