Skip to main content

126472

Laugardaginn 18. júní átti að vera sólstöðuganga á Hátún í Norðfirði. Vegna þess að þoka lá utan í fjallinu var ákveðið að færa gönguna til. Gengið var á Skuggahlíðarbjarg. 17 manns tóku þátt í göngunni. Ína Gísladóttir var fararstjóri og Doddi á Skorrastað stjórnaði fjallasöng.

Ljósm: Kristinn Þorsteinsson

Jurtaskoðun

Ína

Fjallasöngur

Doddi útskýrði hvers vegna hreindýr fella hornin