Skip to main content

126472

Föstudaginn langa var farin píslarganga á skíðum. Gengið var frá kofanum á Fagradal sem leið liggur upp í Sléttadal og þaðan að Seljateigi í Reyðarfirði. Veður var fremur óhagstætt, vindur blés af norðan og það snjóaði. Þrír mættu í gönguna sem tókst í alla staði vel.
Á leiðarenda buðu hjónin Þóroddur og Hildur göngumönnum upp á kaffi og meðlæti í Seljateigi.

Í upphafi ferðar

Komið upp á varpið inn af Sléttadal

Áning

Við Geithúsaárgil

Reyðarfjörður framundan

Rennt í hlað í Seljateigi

Boðið upp á kaffi og meðlæti í Seljateigi