Skip to main content

126472

Laugardaginn 12. september var gengið frá Þórudal um Djúpadal yfir efstu drög Skógdals niður í Hjálmadal til Stuðla í Reyðarfirði. Þessi ferð var jafnframt síðasti liðurinn í ferðadagskrá félagsins 2009.
Þátttakendur vour sex talsins, en veður var eins og best getur orðið.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Í Þórudal við upphaf göngu

Hallbjarnarstaðatindur í bakgrunni

Horft út Þórudal

Djúpidalur

Djúpadalsvarp

Á Djúpadalsvarpi

Skógdalur / Seldalur fyrir neðan

Svartagil í botni Skógdals

Sjónhnjúkur framundan

Jökulfönnin undir Sjónhnjúki

Jökullituð áin sem rennur undan jökulfönninni

Djúpadalsvarp og Tröllafjall í baksýn

Stuðlaheiði og Stuðlar. Stuðlaskarð á vinstri hönd og Gagnheiðarskarð nyrðra á þá hægri. Fjær sést í Hallberutind

Hjálmadalur

Foss í Hjálmadal