Skip to main content

126472

Laugardaginn 5. júlí 2008 var farin jarðfræðiferð á fjallið Skúmhött í Skriðdal (1230 m) sem tilheyrir Þingmúla eldstöðinni. Einar Þórarinsson jarðfræðingur fræddi viðstadda um hin ýmsu jarðfræðifyrirbæri sem fyrir augu bar.
Þetta var flott ganga, með sólbruna og öllu tilheyrandi. Frábært útsýni.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Skúmhöttur framundan

Ófærudalur og hlíðar Sandfells

Líparít

Kíkt í kortin

Spáð í jarðfræðina

Sandfell á hægri hönd

Komið upp á fjallið

Sér til Botnatinds og Kistufell þar fyrir aftan

Handan við Sandfellið sér í Hött

Þoka lá yfir Reyðarfirðinum, en Snæfuglinn gægðist upp úr þokunni

Þetta fiðrildi hélt til á toppi Skúmhattarins

Þoka huldi Áreyjadal, en Miðaftanstindur og Tröllafjall standa upp úr, Áreyjatindur á vinstri hönd

Kistufell handan við Sandfellið

Sér inn Ófærudal, Botnatindur fyrir botni dalsins

Þátttakendalistinn