Skip to main content

126472

Laugardaginn 9. ágúst var gengið frá Fáskrúðsfirði um Stöðvarskarð til Stöðvarfjarðar. Veður var þungbúið, þoka í fjöllum auk þess sem rigndi.
Á þessu svæði er að finna bjargið Einbúa sem klofnað hefur neðan við Gráfell og Steinboga undir klettum í Álftafelli. Til stóð að ganga að steinboganum, en sökum veðurs var hætt við það. Þó fylgja með myndir af steinboganum sem teknar voru við annað tækifæri.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Í Stöðvarskarði

Gengið niður úr skarðinu

Einbúafláar framundan

Einbúi, sem fallið hefur ofan úr brúnum Gráfells

Stöðvarfjörður framundan

Við bæinn Stöð, Álftafell í baksýn

Steinbogi

Gráfell á hægri hönd