Skip to main content

126472

Laugardaginn 30. ágúst 2008 var farin ferð undir yfirskriftinni „Leitað að steinboganum“, þar sem gengið var frá Eskifjarðarseli upp í Öskjubotn og þaðan á Kambfell. Komið var niður í Ljósárdal Reyðarfjarðarmegin. Veður var ekki það ákjósanlegasta, þoka og það gekk á með rigningarskúrum. Vegna þokunnar var ekki gengið að steinboganum í Teigagerðistindi, heldur haldið niður í Ljósárdal.


Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Í túnfætinum við Eskifjarðarsel

Fólkið í gulu stökkunum kom frá Kárahnjúkum. Þau heita Helmut og Elaine og eru frá Berlín í Þýskalandi

Áð við Öskju áður en lagt var á Kambfellið

Á Kambfelli

Komið niður úr Ljósárdal

Ljósárdalur í baksýn

Komið niður úr Ljósárdal

Til þess að gefa hugmynd um hvað leyndist í þokunni eru hér mynd tekin við betri veðurskilyrði

Askja framundan, Kambfell á vinstri hönd

Til þess að gefa hugmynd um hvað leyndist í þokunni eru hér mynd tekin við betri veðurskilyrði

Útsýni frá Öskju til Eskifjarðar

Til þess að gefa hugmynd um hvað leyndist í þokunni eru hér mynd tekin við betri veðurskilyrði

Skot fyrir neðan en Miðaftanstindur skagar fram þar fyrir aftan. Hólmatindur fjær

Til þess að gefa hugmynd um hvað leyndist í þokunni eru hér mynd tekin við betri veðurskilyrði

Séð frá Kambfelli. Teigagerðistindur á hægri hönd, fjær sést í Sómastaðatind en Ljósárdalur er þar á milli

Til þess að gefa hugmynd um hvað leyndist í þokunni eru hér mynd tekin við betri veðurskilyrði

Horft yfir Eskifjarðarheiði

Til þess að gefa hugmynd um hvað leyndist í þokunni eru hér mynd tekin við betri veðurskilyrði

Útsýni út Ljósárdal