Skip to main content

126472

Laugardaginn 20. maí var bæjarrölt á Fáskrúðsfirði undir leiðsögn Berglindar Óskar Agnarsdóttur.

Ljósmyndir: Kristinn Þorsteinsson.

Hér má sjá yngstu þátttakendurna í bæjarröltinu

Fyrir framan frönsku kapelluna

Í baksýn er gamla læknishúsið sem hýsir safnið Frakkar á Íslandsmiðum

Berglind Ósk Agnarsdóttir

Endurgerður franski spítalinn í baksýn

Franski fáninn við hún. Rauða húsið þar fyrir aftan er Grund sem frakkar byggðu sem sjúkraskýli

Kaupvangur

Sjóhús fyrir neðan Kaupvang

Tangi sem Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga endurbyggði

Templarinn

KFFB - Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Búðum

Skrifstofur Loðnuvinnslunnar

Í Fáskrúðsfjarðarkirkju

Spilað lítð lag

Gula húsið heitir Steinsstaðir

Við Tobbustein

Sagt er að vatnið á steininum nái aldrei að þorna upp

Heilsað upp á kisu

Félagsheimilið Skrúður

Við sundlaugina á Fáskrúðsfirði en í húsinu er einnig félagsstarf aldraðra

Sunnuhvoll

Bæjarröltinu lauk í frönsku kapellunni