Þriðjudaginn 27. júní var gengið á Goðaborg í Fáskrúðsfirði 1030 m.
Gangan hófst á bílastæðinu við Fáskrúðsfjarðargöngin
Í kjarrinu við Hrossadalsá
Gengið upp fyrstu brekkuna
Í Vatnsdal þaðan sem gengið er upp á fjallið
Undir brún fjallsins
Komið upp á Goðaborg
Haldið niður af fjallinu
Sést glitta í Sauðdalsfjall gegnum gat í þokunni
Komið niður í Vatnsdal
Sést upp tindinn
Goðaborg fyrir ofan