Fimmtudaginn 29. júní var gengið á Kistufell 1239 m. Ólíkt deginum áður skartaði veðrið sínu fegursta.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.
Gengð var frá Áreyjum í Reyðarfirði
Grænafell í baksýn
Komið upp í Hjálpleysu
Stiklað yfir ána
Komið upp á Hjálpleysuvarp
Útsýni út Reyðarfjörð af Hjálpleysuvarpi
Botnatindur og Skúmhöttur í baksýn
Sandfell og Hjálpleysudalur í baksýn
Síðasti spölurinn upp á brún Kistufells
Komið upp á brún
Horft yfir Áreyjatind til Sjónhnjúks
Komið upp á toppi Kistufells
Á toppnum
Gengið niður af Kistufelli
Yfir ána