Laugardaginn 2. september var gengið á Skagafell.
Ljósm. Kristinn Þorstseinsson.
Gangan hófst við kofann á miðjum Fagradal
Á gamla veginum á Fagradal
Gengið upp hlíð Skagafells
Komið upp á brún
Horft til Kistufells
Svínadalur til vinstri á myndinndi. Fjær ber hæst Hólmatind við Eskifjörð
Talið frá vinstri: Tungufell, Hrævarskörð og Öskjuhnjúkur
Á Skagafelli er mikil háslétta
Sést í fjöll við Reyðarfjörð og fjöll inn af Fáskrúðsfirði
Eldhnjúkar og Höttur í baksýn
Gengið með brúnum ofan Fagradals
Sléttidalur og Grænafell fyrir neðan
Þegar nær dregur Reyðarfirði tekur við mjór fjallshryggur
Njörvadalur til vinstri og Sléttidalur til hægri
Tekist á við vindinn
Gengið niður af Skagafellinu
Selstóftir
Gengið niður í Seljateig
Í Seljateigi var boðið upp á kaffi og meðlæti