Laugardaginn 24. apríl bauð ferðafélagið upp á skíðagöngu yfir Svínadal. Gengið var frá Eyvindarárdal til Reyðarfjarðar. Í fyrstu gekk á með öflugum vindkviðum en gerði svo blíðskapar veður þegar kom var upp í Svínadal.
Myndir: Kristinn Þorsteinsson.
Gert klárt
Gengið upp Eyvindarárdal
Farið að halla upp í Svínadal
Áð ofarlega í Svínadal
Komið upp á Svínadalsvarp
Selfie hópmyndataka
Farið að halla niður í Reyðarfjörð
Við Stríðsárasafnið í lok ferðar
Hjónin Ari og Jóna buðu upp á kaffi og meðlæti að ferð lokinni