Skip to main content

126472

Fimmtudaginn(uppstigningardag) 9. maí var farin skíðaganga á Nóntind 1.063 m. milli Seyðisfjarðar og Mjóafjarðar. Gengið var upp frá Fjarðarheiði.

Myndir: Kristinn Þorsteinsson.

Gangan hófst á Fjarðarheiði skammt frá Innri-Þverá

Sést niður í Seyðisfjörð

Fjallið Bjólfur í baksýn

Komið upp á brún ofan Mjóafjarðarheiðar

Nestisstopp. Strengurinn sem er á milli stauranna notaður til mælinga á ísingu

Sést í Nóntind

Stefnt á Nóntind

Gengið upp síðasta spölinn á fjallið  

Komið upp á tindinn

Króárdalur

Króárdalsskarð

Seyðisfjörður

Seyðisfjörður

Haldið til baka

Farið að halla niður á Fjarðarheiði

Komið niður á Fjarðarheiði

Komið á leiðarenda eftir frábæran dag á gönguskíðum