Skip to main content

126472

Hellisfjarðarmúlinn er milli Norðfjarðar og Hellisfjarðar

Ljósmyndir: Ína D Gísladóttir og Kristinn Þorsteinsson (Kiddi)

Lulla fararstjóri á uppleið með hópinn sinn. Ljósm. Ína

Sér inn Norðfjörð. Ljósm. Kiddi

Ljósm. Kiddi

Á æskuslóðum í Jónsmessuferð. Ljósm. Kiddi

 Ljósm. Kiddi

Kíkt oní Hellisfjörð. Ljósm. Kiddi

Út Múlann. Neskaupstaður til vinstri, Barðsnes til hægri. Ljósm. Kiddi

Í miðju Hólafjall. Seldalur til vinstri, Fannardalur til hægri. Ljósm. Ína

Ljósm. Kiddi

Ljósm. Kiddi

Ljósm. Kiddi

Lyfjagras eða fjóla. Á Jónsmessu býr dularkraftur í steinum, jurtum og Jónsmessunæturdögg. Ljósm. Ína

Góð útsýn yfir Neskaupstað. Ljósm. Kidd

Horft inn Múlann á milli Hellisfjarðar og Norðfjarðar Lolli heitir stærsta strýtann og vestar tekur við Járnskari. Ljósm. Ína

Endi Hellisfjarðarmúla. Barðsnes, Norðfjarðarflói. Ljósm. Kiddi

Á leið út á Múla. Ljósm. Ína

Neskaupstaður. Ljósm. Kiddi