Skip to main content

126472

Aðalfundur Ferðafélags fjarðamanna var haldinn í hátíðasal Nesskóla 7. apríl 2006. Í tilefni af 10 ára afmæli félagsins, sem er á árinu, var boðið til óvenju fínnar tertuveislu að fundi loknum.
Því miður var vetur konungur í essinu sínu fyrir fundinn og Oddskarð leiðinlegt yfirferðar. Það komu því fáir „handan fjalls“.

Skipulagning í eldhúsinu

Þetta eru alveg óvenjulega skemmtilegir fundir

Virðulegur ritari

Ína D Gísladóttir hefur verið formaður frá stofnun félagsins

Hjörleifur í pontu

Mæðginin Robyn Vilhjálmsson og Vilhjálmur Sigurðsson fengu afhentar vörðurnar sem allir Fjallagarpar Fjarðabyggðar fá.

Eftir venjuleg aðalfundarstörf sýndi Hjörleifur Guttormsson myndir frá Austfjörðum, frá slóðum árbókarinnar 2005

Kolfinna Þorfinnsdóttir flutti ávarp fjallkonunnar

Afmælistertan, sú fyrsta á afmælisárinu

Benedikt Sigurjónsson (Benti) og Bjarni Aðalsteinsson

Kolfinna og Kristín Guttormsson

Guðmundur Sigurjónsson (Guðmundur Stalín) og Hjörleifur

Benti í eldhúsfrágangi