Skip to main content

126472

Að venju var gengið í Páskahelli, utan við Neskaupstað, að morgni páskadags. Þátttakendur voru ríflega tveir tugir manna og þar af tvö börn. Í ferðina kom fólk frá Fáskrúðsfirði og frá Egilsstöðum auk heimamanna. Veður var milt og blítt eins og fegurst getur orðið. Páskatunglið fullt í vestrinu. Myndirnar sem fylgja með segja meira en orð um þá dýrð sem opinberaðist á þessum fagra morgni.

Myndirnar tóku Heiðbrá Guðmundsdóttir og Sigrúnu Víglundsdóttur

Við Norðfjarðarvita klukkan 6. Ljósm. S. V.

Í Urðum. Ljósm. S. V.

Af bökkum ofan Páskahellis. Ljósm. H. G.

Af bökkum ofan Páskahellis. Ljósm. H. G.

Af bökkum ofan Páskahellis. Ljósm. H. G.

Úr Páskahelli. Ljósm. H. G.

Úr Páskahelli. Ljósm. H. G.

Í Páskahelli, horft til sólar. Ljósm. H. G.

Í Páskahelli, við sólaruppkomu. Ljósm. H. G.

Úr Páskahelli, sólin alveg að birtast. Ljósm. H. G.

Úr Páskahelli. Ljósm. S. V.

Úr Páskahelli. Ljósm. S. V.

Úr Páskahelli. Ljósm. S. V.

Úr Páskahelli. Ljósm. S. V.

Nærmynd úr Kórnum. Ljósm. S. V.

Kórinn í hlíðinni ofan Páskahellis. Ljósm. H. G.

Hundsvík nokkuð utan við Páskahelli. Ljósm. H. G.