Laugardaginn 24. júlí stóð til að ganga á fjallið Reyð. Sökum þoku var ákveðið að ganga á Sandfell, fjallið innan við Reyð.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Kolfreyjustaður

Sést í Reyð og Halaklett

Horft inn Fáskrúðsfjörð til Kolfreyjustaðar

Handan fjarðar, hitt Sanfellið í Fáskrúðsfirði og öllu þekktara

Haukadalur

Staðarskarð, Sóleyjartindur og Spararfjall

Gengið upp Sandfellið

Hrútafell og Sandfellsskarð

Sandfellsskarð
Komið upp undir brún Sandfells

Horft til Vattarness

Á Sandfelli

Sést í Reyð

Komið upp á Sandfell