Skip to main content

126472

Þriðjudaginn 23. júní var gengið á Hólmatind 985 m. Hólmatindur er vinsælt fjall að ganga á og flestir snúa niður af fjallinu glaðir í bragði sbr. færslu í gestabókinni sem hér fylgir. 94 gengu á fjallið.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Gangan hófst við Sómastaði í Reyðarfirði

Komið upp í Grjótárdal

Í Grjótárdal

Komið upp á brún ofan Grjótárdals

Á brúninni ofan Eskifjarðar

Komið út á enda Hólmatinds

Eskifjörður