Laugardaginn 23. maí var bæjarrölt á Eskifirði þar sem Þóhallur Þorvaldsson sagði sögur af húsum og fólki sem þeim tengjast.
Ljósm: Kristinn Þorsteinsson
Akkerið á myndinni kemur frá hvalstöðinni á Svínaskála, en það var notað sem festing þegar hvalirnir voru dregnir á land
Fyrir neðan er húsið sem hýsti netaverkstæði Jóhanns Clausen á síldarárunum og gekk undir nafninu Bergen. Búið er að innrétta íbúðir í húsinu
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 -