Laugardaginn 25. maí var bæjarrölt á Breiðdalsvík undir leiðsögn Páls Baldurssonar. Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Bæjarröltið hófst við Hótel Bláfell
Gengið út fyrir Læk
Páll Baldursson
Gengið um Hraun
Við stein sem hefur verið leikvangur krakka á Breiðdalsvík gegnum tíðina
Heimalningur heilsaði upp á göngufólk
Skipstjóri lét flytja þennan steypuklump til Breiðdalsvíkur með nýjum togara í upphafi skuttogaravæðingar. Slíkir klumpar eru notaðir í sjóvarnagarða.
Við húsið Hamar
Húsið varð fyrir skotum þýskrar herflugvélar 10. septmber 1942
Húsið Hamar
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is