Laugardaginn 1. október var á dagskrá hjólaferð frá Eskifirði til Norðfjarðar, á kaffihúsið þar og síðan til baka. Frekar fámennt var. Leiðin trúlega of létt fyrir alvöru hjólagarpa, að vísu var stífur suðvestan mótvindur aðra leiðina.
Inni í Norðfjarðargöngum
Utan við gangamunnann Norðfjarðarmegin
Á kaffihúsinu á Norðfirði
Hjólið hans Kidda efst á Oddsskarði, komið í um 720 m hæð
Kiddi beygir inná gamla Oddsskarðsveginn
Verið var að leggja klæðingu á veginn að göngunum
Við gangamunnann Eskifjarðarmegin. Sér útí bæ
Golfvöllur Eskfirðinga, Byggðarholti
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is