Sunnudaginn 13. maí var sögurölt um Reyðarfjörð. Þóroddur Helgason leiddi hópinn og sagði frá húsum, mönnum og mannlífi. Að göngu lokinni var farið í kaffi á Tærgesen.
Ljósm: Kristinn Þorsteinsson

Bryggjan Barkurinn. Upphaflega var hún byggð ofan á barkskipi sem þarna hvílir. Sést vel í það á fjöru og sléttum sjó

Brjóstmynd af Þorsteini Jónssyni kaupfélagsstjóra nýkomin þarna framan við kaupfélagsstjórabústaðinn Hermes. Eftir er að koma Þorsteini almennilega fyrir.