Skip to main content

126472

Sunnudaginn 13. maí var sögurölt um Reyðarfjörð. Þóroddur Helgason leiddi hópinn og sagði frá húsum, mönnum og mannlífi. Að göngu lokinni var farið í kaffi á Tærgesen.

Ljósm: Kristinn Þorsteinsson

Þóroddur

Safnast saman við Molann

Gamli skólinn, nú félagsmiðstöð unglinga

Horft af Oddnýjarhæð (Oddnýjarheiði)

Húsið Sunnuhvoll og Kvenfélagsgarðurinn, sem er nú minni en áður var

Bryggjan Barkurinn. Upphaflega var hún byggð ofan á barkskipi sem þarna hvílir. Sést vel í það á fjöru og sléttum sjó

Rafstöðin. Byggð 1930 og enn í gangi

Við grunnskólann

F 260 12

Félagsheimilið Félagslundur, sem nú er orðinn viðbót við leikskólann

Brjóstmynd af Þorsteini Jónssyni kaupfélagsstjóra nýkomin þarna framan við kaupfélagsstjórabústaðinn Hermes. Eftir er að koma Þorsteini almennilega fyrir.

Húsið Hermes

Reyðarfjarðarkirkja, elsta steinkirkja á Austurlandi byggð 1911

Tærgesenhúsið og Kaffi Kósí. Þessi hús léku stórt hlutverk í Fortitude sjónvarpsseríunni

Kaupfélagshúsið byggt 1938.

Endað í kaffi á Tærgesen.