126472

Mánudaginn 20. júní var gengið á Háa-Járnskara. Vegna þoku og rigningar var útsýni takmarkað en í fjallinu eru tilkomumiklir berggangar sem mynduðust illa í þokunni. Fylgja því með eldri myndir sem sýna þessa bergganga.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Lagt var af stað frá Oddsdal

Í baksýn er Grænafell

Við Vegahnjúk

Í hlíð Háa-Járnskara

Á toppnum

Komið til baka niður í Oddsdal

Berggangar í Háa-Járnskara


Ferðafélag Fjarðamanna -  kt. 690998-2549 -  s: 8471690 -  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.