Laugardaginn 21. maí var gengið eftir göngustígum og snjóflóðavarnagörðum ofan við Neskaupstað í fylgd Benedikts Sigurjónssonar og Guðmundar Sigfússonar
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Benedikt Sigurjónsson sagði frá mörgu sem tengist Norðfirði svo sem skógræktinni, snjóflóðavarnagörðunum og fleiru