Föstudaginn langa, 25. mars 2016 var píslarganga á skíðum. Að þessu sinni var Fagridalur genginn frá Mjóafjarðarafleggjara niður fyrir Neðstubrú á Fagradal. Í byrjun var veður óhagstætt og þátttaka því léleg en veðrið lagaðist með hverri mínútu eftir að gangan hófst.
Ljósm. Kristinn Þorsteinsson