Skip to main content

126472

Laugardaginn 30. ágúst var Fáskrúðsfjarðarhringurinn hjólaður. Hjólað var frá Fáskrúðsfjarðargöngum út Reyðarfjörð fyrir Vattarnes og inn Fáskrúðsfjörð. Myndirnar sem hér fylgja eru í óskýrari kantinum vegna móðu á linsu myndavélarinnar.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Hjólað út Sléttuströnd

Á myndinni má sjá grjóthleðslu

Við Kolmúla

Eyþór Friðbergsson slóst með í för skammt frá Vattarnesi

Við Vattarnes

Í Vattarnesskriðum

Hjólað út Fáskrúðsfjörð

Áð á Kolfreyjustað

Komið á Fáskrúðsfjörð

Við Dali

Hringnum lokað við Fáskrúðsfjarðargöng Reyðarfjarðar megin

Hópmynd í restina

Og önnnur hópmynd