Skip to main content

126472

Laugardaginn 9. ágúst var þriðja ferðin undir yfirskriftinni „Úr firði í fjörð“. Gengið var frá Eskifjarðarseli á Kambfell,1.012 m. Þaðan var gengið út á Teigagerðistind og niður Ljósárdal.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson.

Hólmatindur fyrir ofan

Horft til Eskifjarðar

Vinstra megin á myndinni sést í Kambfell. Askja hulin þoku hægra megin við Kambfell og Öskjuhnjúkur skagar út úr þokunni

Kambfell fyrir ofan

Á leið upp Kambfell

Vínárgljúfur

Horft yfir Öskju og Eskifjarðarheiði

Miðaftanstindur nær og Hólmatindur fjær

Gengið niður af Kambfelli

Sést í bæinn á Reyðarfirði

Horft fram af brún Teigagerðistinds

Steinboginn í Teigagerðistindi. Í baksýn er Sómastaðatindur og Reyðarfjörður

Leiðin lá undir steinbogann

Gengið niður í Ljósárdal

Komið niður úr Ljósárdal