Skip to main content

126472

Á Kirkjumel í Norðfirði búa Hálfdan Haraldsson og Bergljót Einarsdóttir. 7. júní var á dagskrá Ferðafélagsins heimsókn á Kirkjumel, til þeirra hjóna. Þar var boðið uppá ketilkaffi og kleinur og sögur og síðan var farið í gróðurskoðun um reit sem að mestu var gróðursett í eftir 1990. Í honum eru um 100 tegundir trjáa og runna.


Ljósm. Ína Gísladóttir.

Begga á Kirkjumel á leið í skóginn

Hálfdan að hita ketilkaffi áður en gesti ber að garði

Þetta fallega reynitré er úr Reykjadal í Mjóafirði og heitir Óli

Tvær heiðurs konur Begga á Melnum og Auður Bjarna

Af hlaðinu á Kirkjumel. Hof í forgrunni, Neskaupstaður í baksýn. Myndin er tekin með aðdráttarlinsu