Skip to main content

126472

Laugardaginn 7. september var gengið á fjallið Skúmhött (881 m) í Vöðlavík.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Gangan hófst við bæinn Vaðla. Skúmhöttur framundan

Tregadalur fyrir ofan, en gengið var upp dalinn

Fjöllin handan Vöðlavíkur, Sauðatindur til vinstri og Snæfugl til hægri

Toppurinn á Skúmhetti í baksýn. Sigurjón Bjarnason var þarna að ganga á þriðja fjallið með þessu nafni, búinn að fara á Skúmhött í Skríðdal og á Borgarfirði

Fjöllin í baksýn talið frá vinstri: Sauðatindur, Snæfugl, Svartafjall fyrir neðan Snæfugl, Hesthaus og Álffjall

Tregaskarð í baksýn

Einstakafjall fyrir miðri mynd og Ímatindur vinstra megin við það

Farið að nálgast toppinn

Horft yfir Gerpi. Tindurinn nálæg miðri mynd er Efri-Hádegistindur og Gerpisvatn fyrir neðan hann. Gerpisskarð undir þokuslæðunni til hægri á myndinni

Horfti til Einstakafjalls og Ímatinds

Sést til Neskaupstaðar

Skarðið fyrir miðri mynd er Nónskarð

Sandvík

Á leið niður af fjallinu

Vaðlar