Skip to main content

126472

19. júlí var kvöldganga upp með Eyrará í Reyðarfirði. Einar Þorvarðarson var leiðsögumaður.


Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Einar Þorvarðarson (annar frá vinstri) greindi frá ýmsu sem tengist Eyrardalnum

Horft upp eftir Eyrardal. Eyraráin rennur niður dalinn. Efst nálægt miðri mynd er Eyrarskarð. Til hægri við það er Sauðdalstindur. Vinstra megin við skarðið er Hoffell, síðan koma Goðaborg og Lambafell

Framundan sést í gljúfur Eyrarár

Í baksýn má sjá Hólmanes og Hólmatind upp af því

Horft í Eyrarárgljúfrið

Í baksýn sést í Hólmatind, Sómastaðatind og Teigagerðistind

Útsýni út Reyðarfjörð. Yst er Snæfugl

Bunga fyrir miðri mynd. Til vinstri við hana er Berutindur og Rauðafell fyrir neðan hann

Gengið niður að ós Eyrarár

Gömul múgavél

Staðið við vél úr bát

Sennilega er þetta spil til að draga upp báta. Héðan sóttu menn sjóinn

Bærinn Eyri