Sunnudaginn 16. júní var gengið á fjallið Steðja (722 m) sem er milli Stöðvarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Hrafn Baldursson sá um leiðsögn í ferðinni.Ljósm. Kristinn Þorsteinsson
Ferðafélag Fjarðamanna - kt. 690998-2549 - s: 8471690 - ffau@simnet.is