Skip to main content

126472

Föstudaginn langa 29. mars var hefðbundin píslarganga á skíðum. Gengið var frá Eyvindarárdal um Svínadal til Reyðarfjarðar. Það viðraði frábærlega til göngunnnar, sól og stillt veður.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Við upphaf göngu í Eyvindarárdal

Sést í mynni Svínadals lengst til hægri á myndinni en Tungudalur og Slenjudalur eru til vinstri við hann

Slenjufell og Tungudalur framundan

Áð ofarlega í Svínadal

Komið á Svínadalsvarp

Hallberutindur til hægri á myndinni og Kollfell til vinstri við hann

Farið að halla niður Svínadal Reyðarfjarðar megin

Komið að Grásteini