Skip to main content

126472

Í sumar (2012) var skipt um endamerkingar við stikaðar gönguleiðir á okkar svæði. Alls er um að ræða 23 endamerkingar. Ína Gísladóttir hafði veg og vanda af því að láta útbúa ný og fínni leiðbeiningaspjöld og álramma fyrir þau og sá um að koma þeim upp ásamt Víglundi manni sínum. Myndir hér fyrir neðan tók Ína þegar þau voru að setja upp nýja merkingarnar.

Gömul rafstöð á Vöðlum í Vöðlavík, gangandi

Hallandistapi

Ína í Firði í Mjóafirði

Knarrarsker, klappir við Barðsnesbæ

Norðurströnd Barðsness, Viðfjarðarmúli fjær

Neðan kirkjugarðs í Vöðlavík

Víglundur og Ásta Gylfadóttir

Mikill munur á því gamla og nýja

Víglundur

Rauðubjörg á Barðsnesi

Ásta og Lundi á Stuðlum á Barðsnesi

Við Barðsnesgerði í þrautalendingunni Þangkeri

Vogur utan Barðatanga við Stuðla á Barðsnesi, efst í þessari fjöru stóðu naust

Ytra-Móanef á norðanverðu Barðsneshorni

Á Slenjudal, Eskifjarðarheiði

Úr Hellisfirði. Yst er Nípa. Næturmynd á leið til Norðfjarðar

Á Bardsnesi, endamerking komin upp