Skip to main content

126472

Laugardaginn 21. júlí var gengið á Sauðabólstind í Stöðvarfirði. Af Sauðabólstindi var síðan gengið niður í Lambskarð og þaðan út á fjallið Steðja.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson

Við skógræktina á Stöðvarfirði

Framundan er Sauðabólstindur og Lambaskarð

Byggðin á Stöðvarfirði í baksýn

Hamrar í fjallinu Steðja en komið var niður ofan þessara hamra síðar í göngunni

Gengum fram á þessar tóftir. Steðji í baksýn

Horft upp eftir Sauðabólstindi

Toppurinn skammt undan

Á toppnum

Kíkt í gestabók fjallsins

Haldið niður af fjallinu og stefnan tekin á Lambaskarð

Rofaði til þannig að sást í Stöðvarfjörð

Komið út á Steðja

Gengið út á enda fjallsins

Gengið niður meðfram klettabrúnum Steðja

Rákumst á þennan lóuunga